27.05.2013 19:30
Helgi magri EA 277
794. Helgi magri EA 277 © myndir Emil Páll
Smíðaður í Danmörku 1947. Endurmældur 1962. Talið ónýtt og tekið af skrá og sökkt í Faxaflóa 5. júlí 1981.
Nöfn: Stígandi ÓF 25, Magnús IV. RE 18, Sjóli RE 18, Helgi magri EA 277 og aftur Sjóli RE 18
Skrifað af Emil Páli
