27.05.2013 15:30

Elliði SI 1 og Hafliði SI 2

Tryggvi, sendi mér þessar gömlu myndir frá Siglufirði.


                                 Elliði SI 1 © mynd frá Tryggva

Smíðaður í Englandi 1947. Fórst um 25 sm. n.v. af Öndverðanesi 10. feb. 1962, ásamt tveimur mönnum, en 29 mönnum tókst að komast í gúmíbjörgunarbát og var síðan bjargað um borð í togarann Júpiter RE 161.

Hét aðeins þessu eina nafni: Elliði SI 1


                                 75. Haflði SI 2 © mynd frá Tryggva

Smíðaður í Englandi 1948. Seldur út landi til Englands og tekinn af skrá 7. júní 1973.

Nöfn: Garðar Þorsteinsson GK 3 og Hafliði SI 2