25.05.2013 11:45

Viðey RE 6 og Jón Dan GK 141

Þessar myndir eru komnar nokkuð við aldur eins og flesta þær eldri myndir sem ég hef verið að birta, en engu að síður eru örugglega margir sem hafa gaman af þeim.


                                   1376. Jón Dan GK 141, í Hafnarfjarðarhöfn


                 1376. Jón Dan GK 141 utan á 1365. Viðey RE 6, í Hafnarfjarðarhöfn


                           1365. Viðey RE 6, í Reykjavíkurhöfn © myndir Emil Páll