24.05.2013 12:45

Dagur SI 66

Í gær og eins í morgun birti ég hér myndir af bátur er bar skráninguna Sandvík KE 25, það var því gaman er ég fékk senda þessa mynd af sama báti, er hann bar nokkuð áður og þá hét hann Dagur SI 66.


                               1073. Dagur SI 66, á Siglufirði © mynd Tryggvi