23.05.2013 19:30

Hringur GK 18 - í dag Grundfirðingur SH 24, lengdur, yfirbyggður og mikið breyttur


                  1202. Hringur GK 18, ný fyrirbyggður, í Njarðvik © mynd Emil Páll

Smíðaður hjá Stálvík, í Garðabæ 1972. Yfirbyggður 1985, lengdur 1999 og gerðar á honum ýmsar breytingar.

Nöfn: Þorlákur ÁR 5, Brimnes SH 257, Rita NS 13, Hringur GK 18 og núverandi nafn: Grundfirðingur SH 24