23.05.2013 16:35
Sæþór KE 70

1173. Sæþór KE 70 í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðanr. 9 hjá Skipavík hf. Stykkishólmi 1971 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Brann og sökk út af Ólafsvík 16. júlí 2001.
Nöfn: Sæþór KE 70, Sigrún GK 380, Egill SH 195, Egill SH 193, Krossey SF 26, Jón Erlings GK 222, Dagný GK 295 og Dritvík SH 412.
Skrifað af Emil Páli
