23.05.2013 13:47
Bolli KE 46


1147. Bolli KE 46, í Keflavik © myndir Emil Páll, um 1980
Smíðaður í Noregi 1962. Dekkaður og skráður sem fiskiskip 1970. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 17. okt. 1983.
Nöfn: Jóhanna Eldvík GK 333, Jóhanna Eldvík HU 4, Fiskines RE 92 og Bolli KE 46
Skrifað af Emil Páli
