23.05.2013 12:45
Smári KE 29 - ennþá til, en nú sem frambyggður fiskibátur

1092. Smári KE 29, í Keflavikurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1969. Skráður sem skemmtibátur 1998, en fljótlega aftur skráður sem fiskiskip. Breytt í frambyggðan bát.
Nöfn: Portland VE 97, Jóel SH 133, Smári KE 29, Hrólfur HF 29, Hrólfur AK 29, Hrólfur AK 229, Einsi Jó GK 19, Frú Magnhildur VE 22, Sæfaxi VE 30 og núverandi nafn: Glófaxi II VE 301
Skrifað af Emil Páli
