23.05.2013 10:37
Sandvík KE 25

1073. Sandvík KE 25, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1073. Sandvík KE 25 o.fl. í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 101 hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1968.
Strandaði á skeri við Mjóafjörð í Ísafjarðardjúpi 11. apríl 1995. Við björgunaraðgerð degi síðar, valt báturinn af skerinu og sökk. Flak bátsins fannst í byrjun júlí 2007, 11 árum eftir að hann sökk
Nöfn: Dagur ÞH 66, Dagur SI 66, Dagur ÓF 8, Sandvík KE 25, Sandvík GK 325 og Kolbrún ÍS 74.
Skrifað af Emil Páli
