22.05.2013 19:45

Örn KE 13 - ennþá til, en nú frá Dakhla




         1012. Örn KE 13, myndir teknar í Njarðvík með margra ára millibili, enda eins og sést á myndunum hefur mikil breyting farið farið fram á bátnum milli þess sem þessar myndir voru teknar © myndir Emil Páll.  Bátur þessi er ennþá til og nýlega birti ég nýja mynd af bátnum undir núverandi nafni í Dakhlar