22.05.2013 15:06
Stafnes KE 38 og Þórarinn KE 126

486. Þórarinn KE 126 og 784. Stafnes KE 38, í Keflavík á áttunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
486.
Smíðaður á Akranesi 1961. Seldur til Færeyja og tekinn af skrá 14. júlí 1981.
Nöfn: Guðrún ÞH 116, Guðrún SH 166, Þórarinn SH 116, Þórarinn KE 126, Kópur NK 100, Dofri ÍS 201, Dofri NK 100 og Helga Jó VE 41
784.
Smíðanr. 8 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf., Hafnarfirði 1954, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Brann og sökk 17. maí 1992 í Húnaflóadýpi um 50 sm. N af Skagatá.
Nöfn: Reykjanes GK 50, Stafnes GK 274, Stafnes KE 38, Stafnes EA 14, Hafliði ÁR 20, Sigmundur ÁR 20, Helgi Jónasson ÁR 20, Helguvík ÁR 20, Narfi ÁR 20, Narfi ÁR 13 og Litlanes ÍS 608,
Skrifað af Emil Páli
