22.05.2013 07:00
Ólafur KE 49

708. Ólafur KE 49, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður í Reykjavík 1956 og bar eftirtalin nöfn: Pétur Sigurðsson RE 331, Skallarif HU 15, Ólafur KE 49, Gustur SH 24, aftur Ólafur KE 49, aftur Gustur SH 24, Jóhanna Magnúsdóttir RE 70 og Öxnarnúpur ÞH 162. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 15. des. 1992.
Skrifað af Emil Páli
