20.05.2013 21:18

Tvær syrpur á eftir, í framhaldi af umræðu hér í morgun

Mikil og fjörug umræða skapaðist í morgun á Facebook og var síðan endurspegluð á þessari síðu í framhaldi af myndabirtingu í morgun. Kom þá ósk um að sýna tiltekin bát erlendis og varð því úr að síðar í kvöld birti ég syrpur með sögu tveggja báta sem rætt var um og koma þær fram í máli og myndum. Færslurnar verða þó sjálfstæðar, en birtast hvor á eftir annarri.