20.05.2013 20:45
Björgvin II RE 36

386. Björgvin II RE 36, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður á Akureyri 1946. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 30. des. 1977.
Nöfn: Einar Þveræingur ÓF 1, Einar Þveræingur ÍS 166, Stella VE 27, Álsey RE 36, Björvin II RE 36 og Guðmar RE 43.
Skrifað af Emil Páli
