20.05.2013 12:50

Syrpa frá Djúpavogi og Eyjafirði

Hér kemur smá myndasyrpa frá Djúpavogi, auk tveggja mynda úr Eyjafirði. Myndir þessar tók Sigurbrandur Jakobsson, en trúlega eru þetta með síðustu myndunum sem hann sendir að austan, þar sem hann fluttist í starf á Akureyri um síðustu mánaðarmót eins og margir hafa kannski grunað af þeim myndum sem komið hafa síðan frá honum.


                              Theseus, á leið út frá Akureyri í síðustu viku


                  2770. Brimnes RE 27, á leið út frá Akureyri í síðustu viku


                                     7125. Krossanes SU 108, á Djúpavogi


            7661. Sædís SU 78, 7479. Sædís SU 45 og 2418. Öðlingur SU 19, á Djúpavogi


         2627. Sigurrós og Stakkavíkurbátarnir, 2573. Hópsnes GK 77, 2672. Óli á Stað GK 99 og 2670. Þórkatla GK 9, á Djúpavogi


                   1321. Stormur SH 177 og 1458. Gulltoppur GK 24, á Djúpavogi

 © myndir Eyjafirði í síðustu viku og Djúpavogi nú um helgina, Sigurbrandur Jakobsson, í maí 2013