18.05.2013 10:00
Ágúst Guðmundsson GK 95

262. Ágúst Guðmundsson GK 95, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðanr. 14 hjá Brattvag Skipsbyggeri A/S, Brattvag í Noregi 1964. Yfirbyggður 1988 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. Lagt í Reykjavíkurhöfn i júní 2001 og færður til Grindavíkurhafnar á árinu 2002. Seldur til Mexíkó 1. des. 2002 og sigldi út undir íslenskri skráningu Thor GK 951.
Nöfn: Viðey RE 12, Árni Kristjánsson BA 100, Andri BA 100, Klængur ÁR 2, Ágúst Guðmundsson GK 95 og Thor GK 951
Skrifað af Emil Páli
