17.05.2013 21:30
Stígandi VE 77 seldur
Þær fréttir bárust mér í kvöld að búið væri að selja togskipið Stíganda VE 77, innanbæjar í Vestmannaeyjum.

1664. Stígandi VE 77, í Reykjavík © mynd Óðinn Magnason, 2012

1664. Stígandi VE 77, í Reykjavík © mynd Óðinn Magnason, 2012
Skrifað af Emil Páli
