17.05.2013 10:14
Húni II EA 740 og Knörrinn út af Garðskaga í morgun og Erling í Garðsjó
Þessar myndir tók ég í morgun á Garðskaga. Húni II og Knörrinn eru á leið til Reykjavíkur, þar sem þeir verða til sýnis seinnipartinn í dag. Erling var nýfarinn fram hjá Garðskaga á leið sinni inn til Njarðvíkur.

108. Húni II EA 740, siglir fram hjá Garðskaga í morgun

306. Knörrinn, siglir fram hjá Garðskaga í morgun

233. Erling KE 140, ný farinn fram hjá Garðskaga á leið sinni til Njarðvíkur
© myndir Emil Páll, 17. maí 2013

108. Húni II EA 740, siglir fram hjá Garðskaga í morgun

306. Knörrinn, siglir fram hjá Garðskaga í morgun

233. Erling KE 140, ný farinn fram hjá Garðskaga á leið sinni til Njarðvíkur
© myndir Emil Páll, 17. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
