16.05.2013 22:30
Þorvarður Lárusson SH 129, seldur til Grenivíkur
Búið er að selja skipið til Grenivíkur og er það þegar farið norður. Þar sem ég á enga góða mynd af skipinu undir þessu nafni, birti ég þær þrjár sem komast næst því að sýna það sem ég vildi sjá.

1622. Þorvarður Lárusson SH 129 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

1622. Þorvarður Lárusson SH 129 og 2405. Andey ÁR 10 © mynd Köfunarþjónusta Sigurðar ehf., veturinn 2012

1622. Þorvarður Lárusson SH 129 og 2660. Arnar SH 157 © mynd Heiða Lára, 29. ágúst 2011

1622. Þorvarður Lárusson SH 129 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2010

1622. Þorvarður Lárusson SH 129 og 2405. Andey ÁR 10 © mynd Köfunarþjónusta Sigurðar ehf., veturinn 2012

1622. Þorvarður Lárusson SH 129 og 2660. Arnar SH 157 © mynd Heiða Lára, 29. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
