16.05.2013 20:30

Jarl KE 31


           259. Jarl KE 31, í Keflavíkurhöfn, á sjómannadag á 9. áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll

Smíðanr. 165 hjá A/S Framnes Mek. Verksted, Sandefjord, Noregi 1964. Lengdur 1966. Yfirbyggður við bryggju í Keflavík frá sept. 1982 til feb. 1983 af Vélsmiðju Sverre Steingrímsen hf. í Keflavík.

Báturinn hefur borið 14 skráningar og 35 eigandabreytingar.

Nöfn: Súlan EA 300, Súlan EA 310, Stígandi ÓF 30, Stígandi RE 307, Jarl KE 31, Valdimar Sveinsson VE 22, Beggi á Tóftum VE 28, Beggi á Tóftum SF 222, Bervík SH 143, Klængur ÁR 20, Margrét ÁR 20, Margrét SK 20, Margrét HF 20 og núverandi nafn: Jökull ÞH 259.