16.05.2013 15:50

Úða sprautað yfir Skálabergið þegar það kom til Reykjavíkur í morgun


           Hér sjáum við 2686. Magna sprauta úða yfir 2850. Skálaberg RE 7, er það kom til Reykjavíkur í fyrsta sinn í morgun © mynd Sigurður Bergþórsson, 16. maí 2013