16.05.2013 09:45

Mummi GK 120


                         21. Mummi GK 120, á Stakksfirði © mynd Emil Páll

Smíðanúmer 8 hjá Brattvaag Johnsens Skipverft, Brattvaag, Noregi 1959, Lengdur 1966.

Eftir að báturinn komst í norskra eign var honum breytt í tankara (brunnbát) hjá Bugeverk. Endurbyggður hjá Flatsetsund Enineering í Frei í Noregi 2001.

Var í Noregi með IMO nr. 7012867 en af einhverri ástæðu var því breytt í Írlandi í 503.476.

Seldur úr landi til Noregs í ágúst 1990 og þaðan til Írlands 2002.

Nöfn: Auðunn GK 27, Hafsteinn GK 107, Hafsteinn RE 133, Mummi GK 120, Atlanúpur ÞH 263 og núverandi nafn: Brudanes