15.05.2013 23:00
Kári AK 33 og Keilir SI 145 að störfum í Vatnsleysuvík


Söfnunarlínur settar út frá 1761. Kára AK 33, í Vatnsleysuvík

Það þarf ýmislegt að flytja á staðinn, eins og sést hér á þilfari Kára AK 33



Unnið í Hafnarfjarðarhöfn, að undirbúningi fyrir borunina um borð í 1420. Kára SI 145



1420. Keilir SI 145, kominn á staðinn í Vatnsleysuvík og hafist handa við verkið, á einni myndanna sést nafni bátsins, fjallið Keilir © myndir Ólafur Þór Zoega, í dag 15. maí 2013 - Keilir SI er þarna ný skveraður, enda rann hann í sjó fram frá Skipasmíðastöð Njarðvikur sl. mánudag.
AF Facebook:
Þorgrímur Ómar Tavsen Hann er flottur kominn í sparifötin
