15.05.2013 21:30
Hornafjörðurinn kvaddur!
Af heimasíðu Faxamanna:
Sælir lesendur góðir. Nú styttist í að Faxinn yfirgefi Hornafjörð en þar hefur hann verið í tja...... kannski ekki beint í lýtaaðgerð en kominn er andveltitankur á skipið sem mun koma til með að fara betur með afla og áhöfn en eins og fram hefur komið bíður slippurinn í Reykjavík eftir skipinu. Hér koma svo myndir sem teknar voru á Hornafirði í kvöld.


© myndir Faxagengið, faxire9.123.is á Hornafirði í kvöld, 15. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
