15.05.2013 16:45

Hnoms Hinnoey M343, út af Garðskaga og í Írlandi

Eitt þeirra skipa sem taka þátt í æfingu hér við land er þetta skip sem ég sá fyrir utan Garðskaga í dag og tók þá tvær myndir, en svo menn sjái betur hvernig skip þetta er birti ég líka eina af MarineTraffic.


                          Hnoms Hinnoey M 343, út af Hafurbjarnastöðum, í dag


             Hnoms Hinnoey M 343, út af Garðskaga í dag © myndir Emil Páll, 15. maí 2013


             Hnoms Hinnoey M 343, í Cork, Írlandi © mynd MarineTraffic, Ray O Donoghue, 22. okt. 2010