15.05.2013 13:12

Fönix ST 5 og Elli í Bláfelli


             7742. Fönix ST 5, sem Bláfell ehf., sjósettu í Grófinni, á dögunum er nú kominn til heimahafnar á Ströndum © mynd Jón Halldórsson, holmavik,123.is  14. maí 2013


              Þessa mynd rakst ég á, en hún sýnir hann Ella í Bláfelli, sem heitir réttu nafni Elías Ingimarsson og er forstjóri Bláfells ehf. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í apríl 2013