14.05.2013 18:20

Sigurður VE 15

Rætt hefur verið um það að hið glæsilega uppsjávarveiðiskip og fyrrum síðutogari Sigurður VE 15, sé senn á leiðinni í pottinn. Hvað um það þessa myndasyrpur af þessu fallega skipi tók Gísli Matthías Gíslason fyrir mig, svo og fleiri myndir sem munu birtast á morgun af ýmsum skipum í Vestmannaeyjum. - Flyt ég honum kærar þakkir fyrir þetta -
















            183. Sigurður VE 15, í Vestmannaeyjum © myndir Gísli Matthías Gíslason, í dag, 14. maí 2013