14.05.2013 18:07
Vestmannaeyjar kl. 20 í gærkvöldi

Vestmannaeyjar kl. 20 í gærkvöldi © mynd Gísli Matthías Gíslason, 13. maí 2013
Núna á eftir kemur góð syrpa af Sigurði VE 15, en þetta fallega skip, er að fara í pottinn. Myndirnar tók Gísli Matthías Gíslason fyrir mig í Eyjum og á morgum birti ég fleiri myndir frá honum úr Eyjum. Síðan kemur syrpa af Heimaey VE 1 síðar í kvöld sem tekin var að öðrum aðilum, en nánar um það þá.
Skrifað af Emil Páli
