12.05.2013 23:00
Gamalt og athyglisvert

Halkion VE 205 © mynd úrklippa úr blaði

Jón Garðar GK © mynd úr safni Emils Páls, ljósm. ókunnur

Rétt fyrir miðja síðustu öld, þegar Svíþjóðarbátarnir steymdu hingað til lands birtist þessi grein í blaðinu Reykjanes

Blaðafrásagnir frá Ólafsvík, Vestmannaeyjum, Keflavík og víðar

Fyrir miðja síðustu öld birti Reykjanesið þessa frétt að togarinn Hafsteinn GK, hefði verið keyptur til Keflavíkur
Skrifað af Emil Páli
