11.05.2013 19:30
Hvítá MB 2, frá Bláfelli
Hér sjáum við tvær myndir sem tengjast nýsmíði nr. 11 hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú

Bátur af gerðinni Sómi 870 og nýsmíði nr. 11 hjá Bláfelli ehf. Ásbrú, er skrokkurinn var afhentur eigendum frá Borgarnesi, en þeir innréttuðu og gengu frá bátnum að öðru leiti © mynd Emil Páll, 22. nóv. 2011

Hér er báturinn fullfrágenginn og kominn með nafn þ.e. 7711. Hvítá MB 2

Bátur af gerðinni Sómi 870 og nýsmíði nr. 11 hjá Bláfelli ehf. Ásbrú, er skrokkurinn var afhentur eigendum frá Borgarnesi, en þeir innréttuðu og gengu frá bátnum að öðru leiti © mynd Emil Páll, 22. nóv. 2011

Hér er báturinn fullfrágenginn og kominn með nafn þ.e. 7711. Hvítá MB 2
Skrifað af Emil Páli
