11.05.2013 18:00
Sandvík SH 4, seld til Árskógssands
Gengið hefur verið frá sölu á Sandvík SH 4, til Árskógssands og er báturinn kominn norður.


2274. Sandvík SH 4, í Ólafsvík, en báturinn hefur nú verið seldur til Árskógssands © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

2274. Sandvík SH 4, í Ólafsvík, en báturinn hefur nú verið seldur til Árskógssands © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
