11.05.2013 17:45

Lokadagurinn í dag: Flott syrpa í kvöld

Í dag er hinn forni lokadagur 11. maí, en á þeim degi tóku vertíðarbátarnir upp netin sín og vertíðin var þar með lokið.

Syrpa dagsins er að vissu leiti helguð lokadeginum, þó svo að þessi bátur hafi aldrei fallið undir þá skilgreiningu og því síður núna.

Hér birti ég þrjá skemmtilegar myndir, án þess að segja nánar um þær, en þær eru hluti af myndasyrpunni sem ég birti í kvöld og þá kemur í ljós fyrir þá sem þekkja ekki þegar aðstæður, hvar þessar myndir voru teknar í dag, 11, maí, hinn forna lokadag.






                                                         - Nánar í kvöld -