10.05.2013 23:00

INMACULADA SEGUNDO á hliðinni og eins fyrir óhappið

Hér kemur syrpa af skipi einu sem fór á hliðina á hafnarsvæði, þann 20. apríl sl. en myndirnar voru teknar nokkrum dögum síðar, eða þann 24. apríl. Þá er í lokin ein mynd af skipinu áður en óhappið varð





















                     INMACULADA SEGUNDO © mynd shipspotting,  Prieto  24, apríl 2013


                  INMACULADA SEGUNDO © mynd shipspotting Angel Luis Godar Moreira, 16. apríl 2010