08.05.2013 20:25
Tveir bátar bættust í flota Norðfirðinga
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Tveir nýir bátar hafa bæst í flotann. Í gærkvöldi kom Nonni ÞH 9
hingað og verður sennilega NK 9 og fer á strandveiðar. Einnig kom um
síðastliðna helgi skemmtibátur sem var verið að kaupa hingað það er
þessi með bláa seglinu á myndinni

Neskaupstaður í dag, þessi skemmtibátur með bláa seglinu, kom í fyrsta sinn þangað um síðustu helgi

6705. Nonni ÞH 9, sem sennilega verður NK 9, kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi
© myndir Bjarni Guðmundsson

Neskaupstaður í dag, þessi skemmtibátur með bláa seglinu, kom í fyrsta sinn þangað um síðustu helgi

6705. Nonni ÞH 9, sem sennilega verður NK 9, kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi
© myndir Bjarni Guðmundsson
Skrifað af Emil Páli
