06.05.2013 23:00
Sandgerði í dag: Erling - Dísa - Hamingjan - Kvika - Alda
Hér kemur myndasyrpa sem ég tók í Sandgerði í dag. Að vísu átti þetta að vera syrpa með strandveiðibátum, en sökum veðurs fóru þeir frekar seint út, þannig að þeir eru á algjörum minnihluta ef einhverjir eru. Þarna eru grásleppubátar, netabátur o.fl.
Erling KE 140


Dísa GK 136



Hamingjan GK 52



Kvika KE 4


Alda KE 8


Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 6. maí 2013
