04.05.2013 18:25
Hugsanlega Aðalvík SH 443
Það eina sem ég er öruggur á varðandi þessa mynd er að þetta sé báturinn sem bar skipaskrárnúmeri 168 og var næst síðasti tappatogarinn okkar íslendinga, Hann fór í pottinn fyrir einhverjum misserum og hét síðast Aðalvík SH 443.

168. Hugsanlega Aðalvík SH 443, í Njarðvíkurhöfn fyrir margt löngu © mynd Emil Páll

168. Hugsanlega Aðalvík SH 443, í Njarðvíkurhöfn fyrir margt löngu © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
