04.05.2013 16:25
Vædderen F359 á Stakksfirði í dag
Þrátt fyrir rigninguna tók ég þessa syrpu af danska skipinu Vædderen F359 þar sem þeir voru á Stakksfirði í dag. Á fyrstu myndum eru þeir mjög nálægt landi á leið út fjörðinn en á hinum koma þeir til baka á skriði inn fjörðinn


Vædderen F359, framan við Vatnsnesið í Keflavík




Þessar rigningamyndir sýna skipið nálgast Vatnsnesið í dag © myndir Emil Páll, 4. maí 2013


Vædderen F359, framan við Vatnsnesið í Keflavík




Þessar rigningamyndir sýna skipið nálgast Vatnsnesið í dag © myndir Emil Páll, 4. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
