04.05.2013 23:00
Einar Örn: Bourbon Rainbow april og mai 2013
Hér kemur syrpa frá Einari Erni Einarssyni, sem er eins og menn vita yfirmaður á Bourbon Rainbow

Einar Örn, á toppi Rock of Gibraltar. Afríka í baksýn

Rock of Gibraltar

Rock of Gibraltar. Alfe Male

Rock of Gibraltar

Bourbon Rainbow, við kaja

Séð yfir til Spánar. Sjáið flugvöllinn og götuna sem liggur þvert yfir flugbrautina. Bourbon Rainbow liggur við kæja í baksýn

Gibraltar, kirkjugarður allra trúarbragða. Flugvöllur og Spánn

Landamærin rétt utan flugvallar

Apaköttur

Lögguapi

Einar Örn Einarsson

Maersk, nema hvað?

Ein margra ferja sem gengur hér frá Algerciras til Marokko. Mikið af hassi sem kemst hér í land, með þessum skútum.

Karlinn í vinnunni

Á brúarvængnum að undirbúa brottför

Úr brúnni, ekki beint stuttur þessi kai

Úr brúnni, séð á Bunkersterminal

Rock of Gíbraltar. Aparnir eru þarna efst í klettunum

Var einhver að tala um skort á krönum?
© myndir 27. apríl og 3. maí 2013 og myndatextar: Einar Örn Einarsson
Fleiri myndir frá því í dag 4. maí 2013 og eins og fyrr eru © myndir og Myndatextar, Einar Örn Einarsson

Stór, litill og pínulítill. Gíbraltar í baksýn

Þessi var að losa í Algercias

Heavy lifter, sjá má bóginn og svo hekkið þarna lengst atan við. Dallinum var sökkt niður og skipsskrokknum, borpöllum og öðrum farmi er fleytt yfir. Þetta er í höfninni í Gíbraltar

Þessi yrði flottur fyrir Eimó, 3 kranar

Sea trials S við Gíbraltar. Point of Europe í baksýn, en þar stóðum við félagar um daginn. Sést í Mosku sem Jóraníukonungur lét byggja fyrir nokkrum árum eftir krýningu sína.

Séð inn á flóann við Gígraltar og Algercias. Mörg skip á legunni.

Þarna sést moskan og bænaturninn enn betur. Vitinn á Ponit of Europa fremst. Ekki lítið gimals þessi fleyta í forgrunn.

Til akkeris undan strönd Gibraltar

Einar Örn, á toppi Rock of Gibraltar. Afríka í baksýn

Rock of Gibraltar

Rock of Gibraltar. Alfe Male

Rock of Gibraltar

Bourbon Rainbow, við kaja

Séð yfir til Spánar. Sjáið flugvöllinn og götuna sem liggur þvert yfir flugbrautina. Bourbon Rainbow liggur við kæja í baksýn

Gibraltar, kirkjugarður allra trúarbragða. Flugvöllur og Spánn

Landamærin rétt utan flugvallar

Apaköttur

Lögguapi

Einar Örn Einarsson

Maersk, nema hvað?

Ein margra ferja sem gengur hér frá Algerciras til Marokko. Mikið af hassi sem kemst hér í land, með þessum skútum.

Karlinn í vinnunni

Á brúarvængnum að undirbúa brottför

Úr brúnni, ekki beint stuttur þessi kai

Úr brúnni, séð á Bunkersterminal

Rock of Gíbraltar. Aparnir eru þarna efst í klettunum

Var einhver að tala um skort á krönum?
© myndir 27. apríl og 3. maí 2013 og myndatextar: Einar Örn Einarsson
Fleiri myndir frá því í dag 4. maí 2013 og eins og fyrr eru © myndir og Myndatextar, Einar Örn Einarsson

Stór, litill og pínulítill. Gíbraltar í baksýn

Þessi var að losa í Algercias

Heavy lifter, sjá má bóginn og svo hekkið þarna lengst atan við. Dallinum var sökkt niður og skipsskrokknum, borpöllum og öðrum farmi er fleytt yfir. Þetta er í höfninni í Gíbraltar

Þessi yrði flottur fyrir Eimó, 3 kranar

Sea trials S við Gíbraltar. Point of Europe í baksýn, en þar stóðum við félagar um daginn. Sést í Mosku sem Jóraníukonungur lét byggja fyrir nokkrum árum eftir krýningu sína.

Séð inn á flóann við Gígraltar og Algercias. Mörg skip á legunni.

Þarna sést moskan og bænaturninn enn betur. Vitinn á Ponit of Europa fremst. Ekki lítið gimals þessi fleyta í forgrunn.

Til akkeris undan strönd Gibraltar
Skrifað af Emil Páli
