03.05.2013 11:14
Fönix ST 5 og Jói á Nesi SH 159
Hér koma nokkrar myndir af tveimur bátum sem Bláfell á Ásbrú smíðaði og voru sjósettir nú með nokkra daga millibili. Báðir voru þeir enn úti í Gróf í morgun er ég tók myndirnar. Bátar þessir eru Fönix ST 5, sem fer á Drangsnes, af gerðinni Sómi 797, en hann var sjósettur sl. sunnudag þann 28. apríl. Hinn báturinn er Jói á Nesi SH 157, sem fer til Ólafsvíkur, af gerðinni sómi 940. Hann var sjósettur á miðnætti.



7742. Fönix ST 5 og 7757. Jói á Nesi SH 159, í Grófinni í Keflavík, í morgun


7757. Jói á Nesi SH 159, í Grófinni, Keflavík, í morgun
© myndir Emil Páll, 3. maí 2013




7742. Fönix ST 5 og 7757. Jói á Nesi SH 159, í Grófinni í Keflavík, í morgun


7757. Jói á Nesi SH 159, í Grófinni, Keflavík, í morgun
© myndir Emil Páll, 3. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
