03.05.2013 09:45

Bliki SU 24 - betri mynd

Hér kemur ný mynd sem ég tók í morgun eftir að það birti, af bátnum, en fyrr í morgun birti ég mynd af honum sem tekin  var í gærkvöldi þegar farið var að dimma og því ekki nægjanlega skörp.


                 6595. Bliki SU 24, í Grófinni, Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 3. maí 2013