03.05.2013 08:45
Íslensk smíði: Polarhav FD 1196 og Stjörnan KG 1195
Hér koma tveir færeyskir togarar, sem ég hef raunar oft birt myndir af áður, en skrokkur þeirra var smíðaður í Póllandi, en skipin að öðruleiti smiðuð á Íslandi á sínum tíma.

Polarhav FD 1196, í Klakksvík, í Færeyjum, í apríl sl.

Stjörnan FD 1195, í Klakksvík í Færeyjum, í apríl sl.
© myndir Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013

Polarhav FD 1196, í Klakksvík, í Færeyjum, í apríl sl.

Stjörnan FD 1195, í Klakksvík í Færeyjum, í apríl sl.
© myndir Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
Skrifað af Emil Páli
