25.04.2013 20:18
Celia í Gleðivíkurhöfn
Sigurbrandur Jakobsson, Djúpavogi: Flutningaskipið Celia í Gleðivíkurhöfn í dag það kom inn kl 6 í morgunn leiðinda kaldaskít og það gekk á ýmsu að koma því uppað bryggju því við höfum engan aðstoðarbát hérna sem ræður við það.
![]() |
Celia í Gleðivíkurhöfn í morgun © mynd og texti, Sigurbrandur Jakobsson, 25. apríl 2013 |
Skrifað af Emil Páli

