24.04.2013 06:26
Sandey uppi í fjöru
Mynd þessi er tekin úr slippnum sem Bátanaust hafði inn með sundum í Reykjavík og hinum megin vogarins sjáum við Sandey uppi í fjöru, en ef ég man rétt þá er það 616. Þá Askur ÁR 13 sem sést í uppi í slippnum.
![]() |
175. Sandey, uppi í fjöru og 616. Askur ÁR 13 í slippnum hjá Bátanausti inn við sund í Reykjavík © mynd Emil Páll, fyrir langa löngu |
Skrifað af Emil Páli

