24.04.2013 09:04

Ólafur Ingi KE 34 - meira

Í gær birti ég mynd af Ólafi Inga KE 34 svo og sögu bátsins í stuttu máli. Nú kemur enn önnur mynd af bátnum en læt sögubrotið vera.


             182. Ólafur Ingi KE 34, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll