23.04.2013 23:00
Úr einu í annað - eða úr ýmsum áttum
Í stað þess að fjalla um eitthvað eitt ákveðið, tek ég hér fyrir ýmsilegt sem er úr ýmsum áttum eða úr einu í annað. Hvað um það hér eru myndir eftir mig sem falla undir þetta.

Gamli vitinn á Garðskaga, 24. ágúst 2009

Minnisvarðinn um Jón Forseta RE 108 og þá sem fórust með honum, á Hvalsnesi, 28. ágúst 2009

Núverandi Garðskagaviti, gamla vitavarðarhusið, byggðarsafnið og veitingahúsið Flösin sem þá var, en heitir nú Tveir vitar, 24. ágúst 2009

Bátur í Njarðvík á hliðinni, eftir rok

Sokkinn bátur í Keflavíkurhöfn

Úr Grófinni, Keflavík, 1999
© myndir Emil Páll
