23.04.2013 20:07
Röst RE 107
![]() |
||
|
|
Smíðaður í Hafnarfirði 1954. Sökk við bryggju í Höfnum 27. maí 1967 og tekin þá af skrá. Endurbyggður af Einari Gunnarssyni, Keflavík 1967-1971 og verkinu lokið í Stykkishólmi 1970-1971. Settur síðan aftur á skrá 1971. Brenndur síðan á áramótabrennu í Vogum 11. des. 1991. Þó ekki úreltur með samþykkt fyrr en 3. sept. 1994 og afskráð 11. okt. 1994. eða tæpum þremur árum eftir að hann var brenndur.
Nöfn: Faxi GK 129, Matti SH 4, Kristín NK 17, Röst NK 17, Röst RE 107, Hegri KE 107, Búi GK 107, Báran SI 14, Gæfa VE 11 og Gæfa II VE 112.
Skrifað af Emil Páli


