|
362. Bryndís KE 12 © myndir Emil Páll
Smíðaður í Bátalóni, Hafnarfirði 1953 og dæmdur ónýtur 1986. Ástæðan fyrir því að báturinn var dæmdur ónýtur er að hann fauk um koll í Njarðvikurslipp og var í framhaldi af því talinn ónýtur í febrúar 1986 og formlega úreldaður 8. apríl 1986.
Nöfn: Bryndís SH 136, síðar Bryndís GK 129 og í rest Bryndis KE 12.
Af Facebook:
|