22.04.2013 18:46
Nýr bátur í flota Norðfirðinga: Tómas Harði NK 23
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Í morgun bættis nýr bátur í flotann það er 2004 Tómas Harði NK 23 eigandi Kúlulán ehf
Til viðbótar við upplýsingar Bjarna, þá er hér um að ræða bát sem síðast bar nafnið Gustur KE 23 og þar áður Egill I RE 123 og hefur staðið lengi uppi í Örfirisey í Reykjavík.
![]() |
||||
|
|
Skrifað af Emil Páli



