22.04.2013 11:20

Áhöfn Sigurfara GK 138

Hér kemur áhafnarmynd sem ég tók um borð í Sigurfara GK 138, fyrir þó nokkrum árum, ef ekki áratugum, en fyrir neðan myndina birti ég nafnalistann.


                     Áhöfn 1743. Sigurfara GK 138, fyrir allmörgum árum, ef ekki áratugum. F.v. Hallgrímur Færseth, Ingibergur Vestmann, Benóný heitinn Færseth skipstjóri, Auðunn Stefnisson, Guðmundur Sæland og Friðbjörn Júlíusson © mynd Emil Páll