22.04.2013 11:20
Áhöfn Sigurfara GK 138
Hér kemur áhafnarmynd sem ég tók um borð í Sigurfara GK 138, fyrir þó nokkrum árum, ef ekki áratugum, en fyrir neðan myndina birti ég nafnalistann.
![]() |
Áhöfn 1743. Sigurfara GK 138, fyrir allmörgum árum, ef ekki áratugum. F.v. Hallgrímur Færseth, Ingibergur Vestmann, Benóný heitinn Færseth skipstjóri, Auðunn Stefnisson, Guðmundur Sæland og Friðbjörn Júlíusson © mynd Emil Páll |
Skrifað af Emil Páli

