19.04.2013 16:45
Aquarius hjá Sólplasti
Í gær var komið með skútuna Aquraius í viðgerð til Sólplasts í Sandgerði. Skúta þessi varð fyrir tjóni í Reykjavík þegar óveðrið geysaði á dögunum fyrr í vetur, en þá féll önnur skúta á þessa þar sem þær stóðu uppi á landi.
![]() |
||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli





